Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Al­menn­ingi gefst kost­ur á að kaupa miða á opn­ar æf­ing­ar Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands en um er að ræða lokaæf­ing­una hverju sinni á fimmtu­dags­morgn­um á und­an áskrift­ar­tón­leik­um hljóm­sveit­ar­inn­ar sem haldn­ir eru um kvöld­ið.

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Margrét Ragnarsdóttir Kynningarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands segir að á opnum æfingum séu verk ekki endilega flutt í heild sinni, heldur brot eða ákveðnir kaflar. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Það eru þrjú ár síðan við byrjuðum að bjóða upp á opnar æfingar á undan öllum áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem eru 19 á hverju starfsári,“ segir Margrét Ragnarsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri hljómsveitarinnar. „Sinfóníuhljómsveit Íslands er þjóðarhljómsveit Íslendinga og við sinnum mjög fjölbreyttu starfi.“

Áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru hefðbundnir, sígildir tónleikar en ekki er boðið upp á opnar æfingar fyrir aðra tónleika, svo sem fjölskyldutónleika eða kvikmyndatónleika. Miði á opnar æfingar kostar 1.900 krónur.

Eiga ekki heimangengt

„Við ákváðum að bjóða upp á opnar æfingar vegna þess að margir erlendir ferðamenn koma í Hörpu en komast kannski ekki á tónleika um kvöldið en langar að heyra í hljómsveitinni í þessum frábæra tónleikasal sem Eldborg er. Æfingarnar eru opnar almenningi og þeir sem eiga ekki heimangengt á kvöldin geta einnig nýtt sér þær. Ég get nefnt eldri borgara, tónlistarnema og smærri hópa sem dæmi. Þá er lokaæfingin einnig tilvalin fyrir þá sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár