Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fjöldauppsagnir hjá Odda: 86 starfsmönnum sagt upp

Fram kem­ur í yf­ir­lýs­ingu frá fyr­ir­tæk­inu að sterkt gengi ís­lensku krón­unn­ar og launa­hækk­an­ir langt um­fram það sem þekk­ist í sam­keppn­islönd­um hafi veikt mjög sam­keppn­is­stöðu inn­lendr­ar fram­leiðslu.

Fjöldauppsagnir hjá Odda: 86 starfsmönnum sagt upp

Fjöldauppsagnir standa yfir hjá prentsmiðjunni Odda þessa dagana vegna ákvörðunar um að hætta framleiðslu í verksmiðjunum Plastprenti og Kassagerðinni.

Að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Odda munu 86 störf leggjast af vegna breytinganna. „Við lögun starfseminnar að breyttum aðstæðum leggjast af 83 störf við framleiðslu og afleidd störf og fækkað verður um þrjá í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Stjórn og stjórnendum Odda þykir leitt að sjá á eftir því góða og reynslumikla starfsfólki sem nú skilur við fyrirtækið vegna þess og lögð verður áhersla á að veita því stuðning og aðstoð við næstu skref með virðingu fyrir hverjum einstaklingi í huga,“ segir í tilkynningunni sem fjölmiðlum barst áðan.

Fram kemur að neikvæða þróun á starfsumhverfi íslenskra framleiðslufyrirtækja á borð við Odda megi rekja til þess að sterkt gengi íslensku krónunnar og launahækkanir langt umfram það sem þekkist í samkeppnislöndum hafi veikt mjög samkeppnisstöðu innlendrar framleiðslu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár