Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hafið er bæði fallegt og grimmt

Þröst­ur Leó Gunn­ars­son ætl­aði að hætta að leika og fór á sjó­inn. Þá sökk bát­ur­inn og hann var at­vinnu­laus, þar til hon­um var boð­ið hlut­verk á sviði. Nú leik­ur hann að­al­hlut­verk­ið í Haf­inu sem verð­ur frum­sýnt ann­an í jól­um, þar sem fjöl­skyldu­mál og kvóti koma við sögu. Að hafa ver­ið við dauð­ans dyr þeg­ar bát­ur­inn sökk mót­aði sýn hans á líf­ið – og haf­ið.

Hafið er bæði fallegt og grimmt
Langlíf umræða Þegar Hafið var skrifað var mikil umræða í samfélaginu vegna hræringa sem tengdust kvótanum, eins og í dag. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Við byrjuðum að æfa leikritið fyrir rúmum mánuði en ég fékk handritið fyrir löngu síðan,“ segir Þröstur Leó Gunnarsson en leikritið verður frumsýnt annan í jólum.

„Ég leik útgerðarmanninn Þórð sem er karl af gamla skólanum. Hann byrjaði með tvær hendur tómar í sjávarþorpi og er búinn að byggja upp fyrirtækið sitt. Síðan var farið að úthluta kvóta og litlu fyrirtækin urðu undir og þau stóru keyptu þau upp eins og gerðist í raun og veru.

Reksturinn gengur ekki vel en Þórður hugsar um byggðarlagið en börnin hans vilja að hann selji fyrirtækið. Hann spyr þau þá hvort þau hafi talað við fólkið í þorpinu og útskýrt fyrir því hvers vegna þau vilja taka frá því lífsbjörgina sem er þetta fyrirtæki. Þórður er harður í horn að taka. Þetta er ekkert auðveldur karakter þannig séð.“

Þröstur Leó ólst upp á Bíldudal og hefur verið mikið á sjó.

„Leikritið vakti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár