Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi

Satu Rä­mö, sem stofn­aði Finnsku búð­ina ásamt vin­konu sinni fyr­ir fimm ár­um, er kom­in með ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Hún seg­ir Finna og Ís­lend­inga mjög ólíka.

Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi
Slakar á í Finnlandi um jólin Satu Rämö segir jólin mun afslappaðri í Finnlandi en á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Satu Rämö er annar eigenda Finnsku búðarinnar í Kringlunni og fréttaritari á Íslandi fyrir finnska ríkissjónvarpið.

Hún er nú komin með íslenskan ríkisborgararétt eftir nær áratugsbúsetu á landinu. „Ég kom hingað fyrst sem skiptinemi árið 2003 og eignaðist marga íslenska vini. Eftir skiptinemaárið kom ég oft hingað til lands til að hitta vini og ferðast. Hitti síðan manninn minn á Kaffibarnum. Það fyndna er að hann bjó í Finnlandi á meðan ég var hér í Reykjavík sem skiptinemi árið 2003,“ segir Satu. Þau hafi hins vegar ákveðið að hefja sambúð á hlutlausum stað og fluttu til Barcelona á Spáni, þar sem þau bjuggu í tvö ár áður en þau fluttu aftur til Íslands rétt eftir bankahrun árið 2008. 

„Ég myndi aldrei skipta á finnska ríkisborgararéttinum fyrir íslenskan“

Satu hlaut íslenskan ríkisborgararétt tveimur sólarhringum fyrir alþingiskosningar, svo hún rétt náði að kjósa. „Stærsti munurinn er að fá að kjósa,“ segir hún. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár