Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi

Satu Rä­mö, sem stofn­aði Finnsku búð­ina ásamt vin­konu sinni fyr­ir fimm ár­um, er kom­in með ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Hún seg­ir Finna og Ís­lend­inga mjög ólíka.

Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi
Slakar á í Finnlandi um jólin Satu Rämö segir jólin mun afslappaðri í Finnlandi en á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Satu Rämö er annar eigenda Finnsku búðarinnar í Kringlunni og fréttaritari á Íslandi fyrir finnska ríkissjónvarpið.

Hún er nú komin með íslenskan ríkisborgararétt eftir nær áratugsbúsetu á landinu. „Ég kom hingað fyrst sem skiptinemi árið 2003 og eignaðist marga íslenska vini. Eftir skiptinemaárið kom ég oft hingað til lands til að hitta vini og ferðast. Hitti síðan manninn minn á Kaffibarnum. Það fyndna er að hann bjó í Finnlandi á meðan ég var hér í Reykjavík sem skiptinemi árið 2003,“ segir Satu. Þau hafi hins vegar ákveðið að hefja sambúð á hlutlausum stað og fluttu til Barcelona á Spáni, þar sem þau bjuggu í tvö ár áður en þau fluttu aftur til Íslands rétt eftir bankahrun árið 2008. 

„Ég myndi aldrei skipta á finnska ríkisborgararéttinum fyrir íslenskan“

Satu hlaut íslenskan ríkisborgararétt tveimur sólarhringum fyrir alþingiskosningar, svo hún rétt náði að kjósa. „Stærsti munurinn er að fá að kjósa,“ segir hún. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár