Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.

Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi

„Mikið djöfull er að sjá þetta! Einhverjir íslenskir hommar í sleik og láta líta svo út að það séum við hvítu ljótu kristnu kallarnir sem séu svo vondir við þá og allt það vælið ... meðan staðreyndin sem öllum er ljós nema þeim sem eru með rétttrúnaðarvírusinn troðfastan í rassgatinu að það er ISLAM sem stráfellir homma og hatar þá út af lífinu.“

Þessi færsla Ragnars Thorissonar er ein af 150 færslum sem er að finna á Tumblr-vefsíðunni „Fólk með fordóma“, sem hefur verið starfræk í tvö ár. Líkt og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir safnaði kvenhatursummælum á síðu sinni, „Karlar sem hata konur“, safna þau Svanhvít Ada Björnsdóttir og Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir hatursfullum ummælum gegn hinsegin fólki sem birtast á samfélagsmiðlum og kommentakerfum. Þau segja slíka orðræðu vera stórhættulega gagnvart þessum viðkvæma minnihlutahópi.

Umræða um hatursorðræðu hefur færst í aukana á síðustu árum, bæði á Íslandi og víðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár