Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn

Eu­gene Imotu fær ekki að koma aft­ur til Ís­lands fyrr en hann hef­ur borg­að fyr­ir brott­flutn­ing sinn úr landi. Hann var í sum­ar hand­tek­inn, að­skil­inn fjöl­skyldu sinni og flutt­ur úr landi, eft­ir að hafa bú­ið á Ís­landi í þrjú ár. Stuttu síð­ar fengu börn­in hans þrjú dval­ar­leyfi.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn
Á Íslandi Hér er Eugene ásamt sonum sínum, Daníel og Felix. Mynd: Úr einkasafni

Eugene Imotu gat ekki verið viðstaddur þriggja ára afmælisveislu Felix, sonar síns, í byrjun október því íslensk stjórnvöld ákváðu að vísa honum úr landi í júní síðastliðnum. Hann hefur ekki séð börnin sín þrjú í rúmlega fjóra mánuði og fær ekki að koma aftur til Íslands fyrr en hann hefur greitt skuld sína við íslenska ríkið. Skuldin er til komin vegna handtöku og brottflutnings hans úr landinu í maí. 

Með PreciousEugene er nú meðal annars að missa af mikilvægum mótunarárum dóttur sinnar.

Eugene telur sjálfur að brottvísun hans hafi verið ólögleg, en með henni var hann aðskilinn börnunum sínum þremur. Það stangist meðal annars á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem hefur verið lögfestur hér á landi, en í honum segir meðal annars að börn eiga rétt á að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra. Einnig að aðildarríki skuli tryggja að barn sé ekki skilið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár