Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn

Eu­gene Imotu fær ekki að koma aft­ur til Ís­lands fyrr en hann hef­ur borg­að fyr­ir brott­flutn­ing sinn úr landi. Hann var í sum­ar hand­tek­inn, að­skil­inn fjöl­skyldu sinni og flutt­ur úr landi, eft­ir að hafa bú­ið á Ís­landi í þrjú ár. Stuttu síð­ar fengu börn­in hans þrjú dval­ar­leyfi.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn
Á Íslandi Hér er Eugene ásamt sonum sínum, Daníel og Felix. Mynd: Úr einkasafni

Eugene Imotu gat ekki verið viðstaddur þriggja ára afmælisveislu Felix, sonar síns, í byrjun október því íslensk stjórnvöld ákváðu að vísa honum úr landi í júní síðastliðnum. Hann hefur ekki séð börnin sín þrjú í rúmlega fjóra mánuði og fær ekki að koma aftur til Íslands fyrr en hann hefur greitt skuld sína við íslenska ríkið. Skuldin er til komin vegna handtöku og brottflutnings hans úr landinu í maí. 

Með PreciousEugene er nú meðal annars að missa af mikilvægum mótunarárum dóttur sinnar.

Eugene telur sjálfur að brottvísun hans hafi verið ólögleg, en með henni var hann aðskilinn börnunum sínum þremur. Það stangist meðal annars á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem hefur verið lögfestur hér á landi, en í honum segir meðal annars að börn eiga rétt á að þekkja foreldra sína og njóta umönnunar þeirra. Einnig að aðildarríki skuli tryggja að barn sé ekki skilið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár