Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ótrúlega sterkt matarminni

Arna Krist­ín Ein­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands, seg­ist hafa ótrú­lega sterkt mat­arminni og að hún sjái enn eft­ir að hafa ekki feng­ið sér fiskisúpu í St. Tropez þeg­ar hún var 11 ára því hún lykt­aði svo vel.

Ótrúlega sterkt matarminni
Matarminni Arna Kristín getur rifjað upp heilu ferðalögin, dag fyrir dag, út frá því sem hún borðaði. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf getað borðað allan mat og var aldrei matvönd sem krakki,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. „Ég myndi samt ekki segja að ég væri sérstakur „gúrmet“-kokkur og er ekki mjög upptekin af mat. Ég borða meira til að lifa frekar en að lifa til að borða, ef svo má segja. Þrátt fyrir það hef ég ótrúlega sterkt matarminni. Ég get rifjað upp heilu ferðalögin dag fyrir dag bara út frá því hvað ég borðaði. Þannig er mér mjög minnisstætt ferðalag sem ég fór í með mömmu og pabba til Frakklands þegar ég var 11 ára. Þar varð ég fyrir stórkostlegum matarupplifunum sem bragðlaukarnir muna enn, eins og þegar ég smakkaði kirsuber fyrst og gat ekki hætt að borða þau. Í þeirri ferð pantaði ég yfirleitt það sama og mamma og pabbi fengu sér nema í eitt skipti. Það var í St. Tropez. Þá fengu þau sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár