Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ótrúlega sterkt matarminni

Arna Krist­ín Ein­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands, seg­ist hafa ótrú­lega sterkt mat­arminni og að hún sjái enn eft­ir að hafa ekki feng­ið sér fiskisúpu í St. Tropez þeg­ar hún var 11 ára því hún lykt­aði svo vel.

Ótrúlega sterkt matarminni
Matarminni Arna Kristín getur rifjað upp heilu ferðalögin, dag fyrir dag, út frá því sem hún borðaði. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf getað borðað allan mat og var aldrei matvönd sem krakki,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. „Ég myndi samt ekki segja að ég væri sérstakur „gúrmet“-kokkur og er ekki mjög upptekin af mat. Ég borða meira til að lifa frekar en að lifa til að borða, ef svo má segja. Þrátt fyrir það hef ég ótrúlega sterkt matarminni. Ég get rifjað upp heilu ferðalögin dag fyrir dag bara út frá því hvað ég borðaði. Þannig er mér mjög minnisstætt ferðalag sem ég fór í með mömmu og pabba til Frakklands þegar ég var 11 ára. Þar varð ég fyrir stórkostlegum matarupplifunum sem bragðlaukarnir muna enn, eins og þegar ég smakkaði kirsuber fyrst og gat ekki hætt að borða þau. Í þeirri ferð pantaði ég yfirleitt það sama og mamma og pabbi fengu sér nema í eitt skipti. Það var í St. Tropez. Þá fengu þau sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár