Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ótrúlega sterkt matarminni

Arna Krist­ín Ein­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sin­fón­íu­hljóm­sveit­ar Ís­lands, seg­ist hafa ótrú­lega sterkt mat­arminni og að hún sjái enn eft­ir að hafa ekki feng­ið sér fiskisúpu í St. Tropez þeg­ar hún var 11 ára því hún lykt­aði svo vel.

Ótrúlega sterkt matarminni
Matarminni Arna Kristín getur rifjað upp heilu ferðalögin, dag fyrir dag, út frá því sem hún borðaði. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf getað borðað allan mat og var aldrei matvönd sem krakki,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. „Ég myndi samt ekki segja að ég væri sérstakur „gúrmet“-kokkur og er ekki mjög upptekin af mat. Ég borða meira til að lifa frekar en að lifa til að borða, ef svo má segja. Þrátt fyrir það hef ég ótrúlega sterkt matarminni. Ég get rifjað upp heilu ferðalögin dag fyrir dag bara út frá því hvað ég borðaði. Þannig er mér mjög minnisstætt ferðalag sem ég fór í með mömmu og pabba til Frakklands þegar ég var 11 ára. Þar varð ég fyrir stórkostlegum matarupplifunum sem bragðlaukarnir muna enn, eins og þegar ég smakkaði kirsuber fyrst og gat ekki hætt að borða þau. Í þeirri ferð pantaði ég yfirleitt það sama og mamma og pabbi fengu sér nema í eitt skipti. Það var í St. Tropez. Þá fengu þau sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár