Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Dow­ney, sem dæmd­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn ung­lings­stúlk­um, býr í glæsi­legu húsi í Ís­lend­inga­sam­fé­lagi í La Mar­ina á Spáni. Neit­aði að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar. Barna­fólk ótt­ast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lög­regl­an lát­in vita af for­tíð hans.

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”
Glæsihús Heimili Roberts Downey í La Marina í grennd við Torrevieja á Spáni. Íbúar óttast að hann taki upp fyrri hætti gagnvart börnum.

Robert Downey, barnaníðingurinn sem fékk uppreist æru, býr í glæsilegu, afgirtu einbýlishúsi í bænum La Marina í grennd við Alicante á Spáni. Þar í úthverfi bæjarins er nokkurt samfélag Íslendinga sem hittist reglulega. Robert, sem áður hét Róbert Árni Hreiðarsson, hefur verið áberandi á meðal landa sinna. Hann hefur gjarnan mætt á vikulegar samkomur Íslendinga á föstudögum á svokölluðum Sundlaugarbar í bænum. Þennan tiltekna föstudag mætti hann ekki á fund landa sinna.

Fólkið í bænum, sem Stundin ræddi við, ber saman um að hann beri þess engin merki að hann iðrist gjörða sinna, en hann var kærður í sumar af sjöttu stúlkunni eftir að fréttir birtust um að forseti Íslands hefði veitt honum uppreist æru fyrir rúmu ári síðan. 

Róbert er, að sögn, gjarnan hinn alúðlegasti og heilsar og spjallar þegar hann hittir landa sína á förnum vegi. Engar heimildir eru um að hann hafi lokkað til sín börn á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppboðsleiðin

Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár