Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Safnar notuðum tyggjópakkningum fyrir listaverk um fíkn

Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son deil­ir fimm rétt­um, fíkn­um og hefð­um sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.

Safnar notuðum tyggjópakkningum fyrir listaverk um fíkn

1 Rautt Extra tyggjó

Nú hef ég tuggið þetta tyggjó daglega undanfarin fimm ár. Margir halda jafnvel að ég sé með einhvern styrk frá Extra-fyrirtækinu, en ég hef aldrei landað því og vil það ekki. Ég safna öllum notuðu pakkningunum og geymi þær í kassa, en ég ætla á endanum að ramma þær inn og sýna sem einhvers konar listaverk fyrir fíkn, en ég er kannski kominn með 300 pakkningar hingað til. Á þeim tíma hefur þetta tvisvar horfið úr búðunum. Í fyrsta skiptið var það þegar ég var mikið á ferðinni úti á landi, svo ég keypti upp alla rauðu pakkana sem voru til á bensínstöðvum. Svo núna í seinna skiptið í sumar voru nokkrar vikur þar sem var ekki til neitt extra tyggjó, þannig að ég fékk mér í staðinn Extra með vatnsmelónubragði. Þá fór ég að lesa innihaldslýsinguna, en þá kom í ljós að þetta er stútfullt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár