Vigdís Pálsdóttir fann sér tilgang í sjálfboðaliðastarfi eftir að hafa þurft að hætta störfum sem flugfreyja. Hún horfði til himins og hóf sjálfboðaliðastarf í Breiðholtskirkju.
„Ég ólst upp á kristilegu heimili eins og sagt var áður fyrr þar sem trúin á Jesúm Krist og Guð almáttugan var viðhöfð í daglegu lífi mínu hjá foreldrum mínum og erfi ég það frá þeim. Boðorðin 10 voru í hávegum höfð og sérstaklega kærleiksboðorðin tvö: „Mundu að þú skalt elska náungann eins og sjálfan þig og að þú skalt koma fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Með þessa visku að leiðarljósi hef ég reynt að stýra lífi mínu. Trúin hefur reynst mér vel í lífinu og alltaf þegar reynt hefur á í lífinu þá hefur bænin reynst mér best.“
Vildi láta gott af sér leiða
Vigdís segir að tilurð þess að hún ákvað að gerast sjálfboðaliði hafi …
Athugasemdir