Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok

Vig­dís Páls­dótt­ir þurfti að hætta að vinna vegna veik­inda, en fékk nýja sýn á líf­ið eft­ir að hafa tek­ið sér hlut­verk sjál­boða­liða.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok
Vigdís Pálsdóttir Varð að hættta störfum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigdís Pálsdóttir fann sér tilgang í sjálfboðaliðastarfi eftir að hafa þurft að hætta störfum sem flugfreyja. Hún horfði til himins og hóf sjálfboðaliðastarf í Breiðholtskirkju. 

„Ég ólst upp á kristilegu heimili eins og sagt var áður fyrr þar sem trúin á Jesúm Krist og Guð almáttugan var viðhöfð í daglegu lífi mínu hjá foreldrum mínum og erfi ég það frá þeim. Boðorðin 10 voru í hávegum höfð og sérstaklega kærleiksboðorðin tvö: „Mundu að þú skalt elska náungann eins og sjálfan þig og að þú skalt koma fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Með þessa visku að leiðarljósi hef ég reynt að stýra lífi mínu. Trúin hefur reynst mér vel í lífinu og alltaf þegar reynt hefur á í lífinu þá hefur bænin reynst mér best.“

Vildi láta gott af sér leiða

Vigdís segir að tilurð þess að hún ákvað að gerast sjálfboðaliði hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár