Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok

Vig­dís Páls­dótt­ir þurfti að hætta að vinna vegna veik­inda, en fékk nýja sýn á líf­ið eft­ir að hafa tek­ið sér hlut­verk sjál­boða­liða.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok
Vigdís Pálsdóttir Varð að hættta störfum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigdís Pálsdóttir fann sér tilgang í sjálfboðaliðastarfi eftir að hafa þurft að hætta störfum sem flugfreyja. Hún horfði til himins og hóf sjálfboðaliðastarf í Breiðholtskirkju. 

„Ég ólst upp á kristilegu heimili eins og sagt var áður fyrr þar sem trúin á Jesúm Krist og Guð almáttugan var viðhöfð í daglegu lífi mínu hjá foreldrum mínum og erfi ég það frá þeim. Boðorðin 10 voru í hávegum höfð og sérstaklega kærleiksboðorðin tvö: „Mundu að þú skalt elska náungann eins og sjálfan þig og að þú skalt koma fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Með þessa visku að leiðarljósi hef ég reynt að stýra lífi mínu. Trúin hefur reynst mér vel í lífinu og alltaf þegar reynt hefur á í lífinu þá hefur bænin reynst mér best.“

Vildi láta gott af sér leiða

Vigdís segir að tilurð þess að hún ákvað að gerast sjálfboðaliði hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár