Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok

Vig­dís Páls­dótt­ir þurfti að hætta að vinna vegna veik­inda, en fékk nýja sýn á líf­ið eft­ir að hafa tek­ið sér hlut­verk sjál­boða­liða.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok
Vigdís Pálsdóttir Varð að hættta störfum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigdís Pálsdóttir fann sér tilgang í sjálfboðaliðastarfi eftir að hafa þurft að hætta störfum sem flugfreyja. Hún horfði til himins og hóf sjálfboðaliðastarf í Breiðholtskirkju. 

„Ég ólst upp á kristilegu heimili eins og sagt var áður fyrr þar sem trúin á Jesúm Krist og Guð almáttugan var viðhöfð í daglegu lífi mínu hjá foreldrum mínum og erfi ég það frá þeim. Boðorðin 10 voru í hávegum höfð og sérstaklega kærleiksboðorðin tvö: „Mundu að þú skalt elska náungann eins og sjálfan þig og að þú skalt koma fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Með þessa visku að leiðarljósi hef ég reynt að stýra lífi mínu. Trúin hefur reynst mér vel í lífinu og alltaf þegar reynt hefur á í lífinu þá hefur bænin reynst mér best.“

Vildi láta gott af sér leiða

Vigdís segir að tilurð þess að hún ákvað að gerast sjálfboðaliði hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár