Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Já, það er sannkallað skítaveður í Kaupmannahöfn! Dagbók XVI

Ill­ugi Jök­uls­son er far­inn að taka und­ir kvart og kvein Dana yf­ir veðr­inu

Já, það er sannkallað skítaveður í Kaupmannahöfn! Dagbók XVI
Svona er veðrið í Kaupmannahöfn núna! Myndin er tekin á hröðum flótta undan þrumum, eldingum og regndropum á stærð við appelsínur.

Fyrst eftir að ég kom hingað til Kaupmannahafnar fyrir mánuði fannst mér hlægilegt að heyra að Danir kvörtuðu sáran undan sumrinu.

Mér skildist það væri eitthvert versta sumar í manna minnum.

En mér fannst ósköp notalegt þótt stundum kæmi dropi úr lofti og ég væri alls ekkert að hníga niður úr hita.

Haha, þeir hefðu átt að vera í Reykjavík fyrri part sumars, hugsaði ég.

Nú er ég hins vegar farinn að taka undir þetta kvart og kvein.

Með heiðarlegum undantekningum fáeinna þokkalegra sólardaga, þá hefur verið hér ósköp deyfðarlegt og dumbungslegt.

Og suma daga satt að segja alveg ömurlegt og jafnvel kuldalegt veður.

Núna er til dæmis þvílíkt steypiregn að ég hef sjaldan upplifað annað eins, að minnsta kosti ekki síðan ég hjólaði til Helsingjaeyrar um daginn.

(Reyndar er rigningin núna miklu verri en þá. Ég var bara að koma því að að ég hefði hjólað til Helsingjaeyrar um daginn.)

Og öskrandi þrumurnar eru þéttari en ég hef áður heyrt.

Ekkert lágt muldur þar á ferð.

Og þarna kom ein elding enn!

Og að horfa út um gluggann er eins og horfa inn í fiskabúr, nema fiskarnir eru farnir í skjól.

Þið megið sannarlega prísa ykkur sæl yfir góðviðrinu sem mér skilst að sé dag eftir dag á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dagbók frá Kaupmannahöfn

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár