Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Hún fái betra líf en ég“

Abra­him átti að vera send­ur aft­ur til Af­gan­ist­an, þar sem hann hafði átt vonda æsku und­ir harð­ræði og of­beldi talib­ana, sem myrtu fólk af ætt­bálki hans. Hann kom því til Ís­lands í þeirri von að dótt­ir hans fengi betra líf en hann sjálf­ur.

„Hún fái betra líf en ég“
Feðginunum Abrahim og Hanyie hefur verið gert að yfirgefa landið. Upplifa sig örugg hér á landi en Abrahim hefur verið á flótta í um 20 ár. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það eru ekki allir svo heppnir í lífinu að fá að lifa mannsæmandi lífi. 

Því hefur Abrahim Maleki fengið að kynnast á sinni ævi.

Hann var bara 11 ára þegar talibanar réðust inn í hérað hans í Afganistan og byrjuðu að myrða fólk sem tilheyrði hans ættbálki. Talibanarnir sögðu að þeir væru vantrúaðir og því þyrfti að drepa þá.

Hann flúði þá með fjölskyldu sinni til Íran þar sem þau bjuggu í 20 ár.

Brottflutt hvenær sem erÍ úrskurði kærunefndar útlendingamála var ákveðið að feðginunum yrði gert að yfirgefa landið fyrir 19. júlí. Til þess hefur ekki komið enn en þau eiga von á því á hverri stundu að lögreglan banki upp á.

Abrahim vann sem smiður í Íran þar til hann lenti í bílslysi fyrir fimm árum síðan og braut illa annan fótinn.

Fyrir einu ári neituðu írönsk stjórnvöld að endurnýja skilríki hans og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár