Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Bala er orðinn íslenskur ríkisborgari

Frum­kvöð­ull­inn Bala Kam­allak­har­an hef­ur loks­ins feng­ið ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt, eft­ir að hafa ver­ið synj­að vegna hraða­sekt­ar.

Bala er orðinn íslenskur ríkisborgari

Fjárfestirinn Bala Kamallakharan hefur fengið ríkisborgararétt, í kjölfar þess að honum var synjað um ríkisborgararétt í lok júní þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Íslandi í 11 ár, vegna þess að hann hafði fengið umferðarsekt.

„Ég er orðinn íslenskur ríkisborgari,“ segir Bala á Facebook-síðu sinni. „Tók tíma en hafðist að lokum! Takk allir fyrir stuðninginn og hjálpina - þið eruð ómetanleg (you know who you are)!“

Bala er kvæntur íslenskri konu og á með henni tvö börn. Undanfarið hefur hann staðið að því að afla fjárfestingar í frumkvöðlastarfsemi á Íslandi, stýrði vefhýsingarfyrirtækinu Greenqloud og stofnaði ráðstefnuna Startup Iceland.

Bréf ÚtlendingastofnunarFyrri úrskurði var snúið.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár