Ingibjörg vill verða formaður Framsóknar

Ingi­björg Isak­sen vill taka við sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins. „Stærsta hags­muna­mál okk­ar allra, heim­il­anna og fyr­ir­tækj­anna, er að koma vaxtaum­hverf­inu aft­ur í eðli­legra horf,“ seg­ir hún.

Ingibjörg vill verða formaður Framsóknar

Ingibjörg Isaksen, þingkona Framsóknarflokksins, býður sig fram til formennsku í flokknum á komandi flokksþingi. Í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum segir hún flokkinn standa á tímamótum og að þörf sé á skýrum áherslum og endurnýjuðu trausti meðal landsmanna.

Ingibjörg segir helstu viðfangsefni næstu ára snúa annars vegar að stöðu barna og ungmenna og hins vegar að efnahagsmálum heimila og fyrirtækja. Hún leggur áherslu á samvinnu sem leið til árangurs.

„Stærsta hagsmunamál okkar allra, heimilanna og fyrirtækjanna, er að koma vaxtaumhverfinu aftur í eðlilegra horf og ná hinni þrálátu verðbólgu niður,“ segir hún og bætir við að jafnframt þurfi að standa vörð um atvinnulíf og verðmætasköpun. Að hennar mati byggi velferð á því að fólk hafi vinnu og fyrirtæki geti dafnað.

Í yfirlýsingunni fjallar Ingibjörg einnig um alþjóðamál og segir óvissu í heiminum kalla á yfirvegaða og ábyrga umræðu. Hún segir Framsókn ekki sækja fylgi með háværum yfirlýsingum heldur með …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár