Kvarnast úr borgarstjórnarhópi Sjálfstæðisflokks

Helgi Áss Grét­ars­son, vara­borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur geng­ið til liðs við Mið­flokk­inn.

Kvarnast úr borgarstjórnarhópi Sjálfstæðisflokks

Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í morgun að hann sé að yfirgefa flokkinn og ganga til liðs við Miðflokkinn. Þetta tilkynnti hann í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni. „Fyrir því eru margvíslegar ástæður,“ sagði hann og bætti strax við að honum þætti vænt um Sjálfstæðisflokkinn.

Helgi sagði ákvörðunina hafa mótast af djúpstæðum pólitískum ágreiningi um stefnu innan borgarstjórnar, þar sem hann hafi ekki fundið sig lengur í stefnu Sjálfstæðisflokksins í nokkrum lykilmálum.

„Miðflokkurinn er í sókn í skoðanakönnunum“

„Það eru nokkur grundvallaratriði þar sem ég tel að flokkurinn hafi farið af leið, bæði í borgarmálum og í landsmálum,“ sagði hann.

Á meðal þess sem Helgi nefndi var ósamkomulag um samgöngumál, þar á meðal hugmyndir um borgarlínuverkefni, sem og óánægja með umræðu og áherslur innan borgarstjórnar sem hann taldi eyða tíma í minni háttar mál frekar en þau stóru.

Helgi gagnrýndi einnig það sem hann lýsti sem pólitískri rétthugsun …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Ekki kemur þetta á óvart. Skrif Helga sverja sig í ætt við hægri öfgastefnu. Það dregur sig saman sem dámlíkast er, segir máltækið.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár