Bandaríkin þrýsta enn á Úkraínu að láta Rússa fá Donbas

„Það er nokk­uð slá­andi að Banda­ríkja­menn skuli taka af­stöðu Rússa í þessu máli,“ seg­ir emb­ætt­is­mað­ur sem hef­ur upp­lýs­ing­ar um gang við­ræðna um stríðs­lok í Úkraínu.

Bandaríkin þrýsta enn á Úkraínu að láta Rússa fá Donbas
Viðræður Selenskí er staddur í Berlín þar sem hann ræðir við fulltrúa Bandaríkjastjórnar um hvernig koma megi á friði í Úkraínu. Mynd: KAY NIETFELD / POOL / AFP

Bandarískir samningamenn vilja enn að Úkraína láti af stjórn sinni á austurhéruðunum Donetsk og Lúhansk sem skilyrði fyrir friðarviðræðum við Rússland, sagði embættismaður sem hefur upplýsingar um viðræðurnar við AFP.

Stjórnvöld í Kænugarði standa gegn kröfu Trumpstjórnarinnar um að draga herlið sitt frá héruðunum tveimur, sem saman eru þekkt sem Donbas, en Rússum hefur ekki tekist að ná þeim á sitt vald síðan þeir réðust inn í febrúar 2022.

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, „vill landsvæði,“ sagði embættismaðurinn við AFP og bætti við að Bandaríkin krefðust þess að Úkraína „drægi sig til baka“ frá héruðunum og að ríkisstjórn Volodmír Selenskí neitaði því.

„Það er nokkuð sláandi að Bandaríkjamenn skuli taka afstöðu Rússa í þessu máli,“ bætti embættismaðurinn við.

Stjórnvöld í Moskvu hafa yfirráð yfir nær öllu Lúhansk-héraði og um 80 prósentum af Donetsk-héraði, samkvæmt bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War.

Skoðanakönnun sem Alþjóðlega félagsfræðistofnunin í Kænugarði (KIIS) birti …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár