Machado úr felum og heitir því að binda enda á „harðstjórn“ í Venesúela

„Ég kom til að taka við verð­laun­un­um fyr­ir hönd venesú­elsku þjóð­ar­inn­ar og ég mun fara með þau aft­ur til Venesúela þeg­ar rétti tím­inn kem­ur,“ sagði Nó­bels­verð­launa­haf­inn María Cor­ina Machado í morg­un. Óvíst var hvort hún myndi ferð­ast til Ósló­ar til að taka við verð­laun­un­um en hún hef­ur ver­ið í fel­um síð­an í janú­ar.

Machado úr felum og heitir því að binda enda á „harðstjórn“ í Venesúela

Nóbelsverðlaunahafinn María Corina Machado mun gera sitt besta til að snúa aftur til Venesúela til að binda enda á „harðstjórnina“ í landinu, sagði hún þegar hún steig fram í sviðsljósið í Ósló í morgun eftir að hafa verið í felum í næstum ár.

Machado lét sig hverfa í janúar eftir að hafa ögrað stjórn Nicolás Maduro forseta. Óvissa var um hvort hún myndi taka við Nóbelsverðlaunum sínum í persónu en hún birtist fyrst á hótelsvölum í norsku höfuðborginni snemma í morgun þar sem stuðningsmenn hennar fögnuðu henni. 

Á blaðamannafundi þakkaði hún þeim sem „hættu lífi sínu“ til að koma henni til Óslóar. Ekki er ljóst hvernig hún komst til Noregs eða hvernig hún mun snúa aftur eftir að yfirvöld í Venesúela sögðu að hún yrði talin flóttamaður ef hún yfirgæfi landið.

Fyrir blaðamannafundinn hafði hún sagt við fréttamenn fyrir utan norska þingið að hún myndi gera sitt besta til að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár