Spurningaþraut Illuga – Hver er jólasveinninn? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga – Hver er jólasveinninn? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað heitir þessi jólasveinn? Mynd: Egill Hjaltalín
  1. Á hvaða vikudegi verður aðfangadagur í ár?
  2. Árið 800 eftir Krist var maður krýndur til keisara í Rómaborg á jóladag. Hvað hét keisarinn?
  3. Rétt fyrir jólin 1989 var gerð bylting í Evrópulandi einu sem endaði með að einræðisherra landsins var steypt af stóli og hann var tekinn af lífi ásamt eiginkonu sinni. Hvaða land var þetta?
  4. Satúrnalía-hátíðin var haldin í desember og minnti að ýmsu leyti á jólin. Hverjir héldu þessa hátíð?
  5. Hvaða tónskáld samdi hina víðfrægu Jólaóratoríu?
  6. Einu sinni gerðist það að hermenn í stríði tóku upp hjá sjálfum sér að gera vopnahlé á jólanótt í óþökk herforingja sinna. Þeir héldu sameiginlega jólahátíð en héldu svo áfram að berjast daginn eftir. Í hvaða stríði gerðist þetta?
  7. Hvernig hefst sá texti tengdur jólum sem byrjar á frummálinu: „Stille Nacht, heilige Nacht“?
  8. Í desember árið 1941 átti sér stað mjög örlagaríkur atburður á Havaí-eyjum. Nákvæmlega hvaða mánaðardag gerðist það?
  9. Munkur …
Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár