Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvar í veröldinni er þennan skaga að finna? Norður snýr upp eins og á venjulegum kortum. Aukastig með lárviði og eikarlaufum fæst ef þið vitið rétt nafn skagans.
Seinni myndaspurning:Hvað heitir sá karlmaður sem hér sést ungur að árum?
  1. „Отче наш, който си на небесата.“ Þetta er „Faðir vor, þú sem ert á himnum,“ á tilteknu Evrópumáli. Um er að ræða eina opinbera tungumálið í Evrópusambandsríki sem notar hið kyrillíska letur. Hvaða tungumál er það?
  2. Kristinn Hannesson vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því í viðtali að hann hefði tekið lán til að komast til útlanda. Hvaða útland lagði Kristinn svona mikið á sig til að heimsækja?
  3. Herinn hefur oft rænt völdum í löndum Karíbahafsins og Mið-Ameríku og gjarnan verið til vandræða. En hvaða land þar um slóðir hefur engan her?
  4. Einn ráðherra í ríkisstjórn Íslands mætir oftar en hinir á leiki íslenska landsliðsins í handbolta. Hver er það og hví sækir ráðherrann svo marga leiki?
  5. Fyrir norðan kaupstaðinn Ísafjörð eru tveir þéttbýlisstaðir. Hvað heita þeir? Hafa þarft báða rétt til að fá stig!
  6. Ítalskt …
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurþór Heimisson Sóri skrifaði
    8+0 þessi var erfið.
    0
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Hnífsdalur er nú hluti kaupstaðarins Ísafjarðar.
    Suðureyri er einnig norðan Ísafjarðarkaupstaðar, en er nú einnig hluti af þeim sama kaupstað, Ísafirði.
    -1
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    1 & 7 … smá skömmustulegt, en áfram gakk! Gott að fá þrautina aftur, við forum farin að sakna hennar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár