Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvar í veröldinni er þennan skaga að finna? Norður snýr upp eins og á venjulegum kortum. Aukastig með lárviði og eikarlaufum fæst ef þið vitið rétt nafn skagans.
Seinni myndaspurning:Hvað heitir sá karlmaður sem hér sést ungur að árum?
  1. „Отче наш, който си на небесата.“ Þetta er „Faðir vor, þú sem ert á himnum,“ á tilteknu Evrópumáli. Um er að ræða eina opinbera tungumálið í Evrópusambandsríki sem notar hið kyrillíska letur. Hvaða tungumál er það?
  2. Kristinn Hannesson vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því í viðtali að hann hefði tekið lán til að komast til útlanda. Hvaða útland lagði Kristinn svona mikið á sig til að heimsækja?
  3. Herinn hefur oft rænt völdum í löndum Karíbahafsins og Mið-Ameríku og gjarnan verið til vandræða. En hvaða land þar um slóðir hefur engan her?
  4. Einn ráðherra í ríkisstjórn Íslands mætir oftar en hinir á leiki íslenska landsliðsins í handbolta. Hver er það og hví sækir ráðherrann svo marga leiki?
  5. Fyrir norðan kaupstaðinn Ísafjörð eru tveir þéttbýlisstaðir. Hvað heita þeir? Hafa þarft báða rétt til að fá stig!
  6. Ítalskt …
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurþór Heimisson Sóri skrifaði
    8+0 þessi var erfið.
    0
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Hnífsdalur er nú hluti kaupstaðarins Ísafjarðar.
    Suðureyri er einnig norðan Ísafjarðarkaupstaðar, en er nú einnig hluti af þeim sama kaupstað, Ísafirði.
    -1
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    1 & 7 … smá skömmustulegt, en áfram gakk! Gott að fá þrautina aftur, við forum farin að sakna hennar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár