Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvar í veröldinni er þennan skaga að finna? Norður snýr upp eins og á venjulegum kortum. Aukastig með lárviði og eikarlaufum fæst ef þið vitið rétt nafn skagans.
Seinni myndaspurning:Hvað heitir sá karlmaður sem hér sést ungur að árum?
  1. „Отче наш, който си на небесата.“ Þetta er „Faðir vor, þú sem ert á himnum,“ á tilteknu Evrópumáli. Um er að ræða eina opinbera tungumálið í Evrópusambandsríki sem notar hið kyrillíska letur. Hvaða tungumál er það?
  2. Kristinn Hannesson vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því í viðtali að hann hefði tekið lán til að komast til útlanda. Hvaða útland lagði Kristinn svona mikið á sig til að heimsækja?
  3. Herinn hefur oft rænt völdum í löndum Karíbahafsins og Mið-Ameríku og gjarnan verið til vandræða. En hvaða land þar um slóðir hefur engan her?
  4. Einn ráðherra í ríkisstjórn Íslands mætir oftar en hinir á leiki íslenska landsliðsins í handbolta. Hver er það og hví sækir ráðherrann svo marga leiki?
  5. Fyrir norðan kaupstaðinn Ísafjörð eru tveir þéttbýlisstaðir. Hvað heita þeir? Hafa þarft báða rétt til að fá stig!
  6. Ítalskt …
Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    1 & 7 … smá skömmustulegt, en áfram gakk! Gott að fá þrautina aftur, við forum farin að sakna hennar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár