Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins

List­mað­ur­inn Odee hef­ur sent er­indi til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu eft­ir að bresk­ur dóm­stóll úr­skurð­aði út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja í vil í mála­ferl­um í tengsl­um við lista­verk hans WE’RE SORRY.

Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins

Listamaðurinn Odee ætlar að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að útgerðarfélagið Samherji fékk lögbann og flýtimeðferð gegn honum fyrir enskum dómstólum vegna innsetningarverksins WE’RE SORRY. Dómur féll í máli Samherja gegn listamanninum í sumar og fól meðal annars í sér að Samherji tók yfir vefsíðu sem sett hafði verið upp sem hluti af verkinu. 

Verkið, sem var sýnt á Listasafni Reykjavíkur árið 2023, beindist að háttsemi Samherja í Namibíu og fólst í að afsökunarbeiðni var birt í nafni fyrirtækisins.

Samherjaskjölin eru safn um 30 þúsund skjala sem uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson afhenti Wikileaks, og RÚV, Stundin, Al Jazeera og The Namibian unnu úr og birtu í nóvember árið 2019. Gögnin benda til þess að Samherji hafi greitt hundruð milljóna króna í mútur til háttsettra embættismanna í Namibíu til að tryggja sér aðgang að verðmætum veiðiheimildum.

SatíraHluti af listaverkinu var vefsíða …
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár