Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins

List­mað­ur­inn Odee hef­ur sent er­indi til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu eft­ir að bresk­ur dóm­stóll úr­skurð­aði út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja í vil í mála­ferl­um í tengsl­um við lista­verk hans WE’RE SORRY.

Odee fer með mál sitt til Mannréttindadómstólsins

Listamaðurinn Odee ætlar að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að útgerðarfélagið Samherji fékk lögbann og flýtimeðferð gegn honum fyrir enskum dómstólum vegna innsetningarverksins WE’RE SORRY. Dómur féll í máli Samherja gegn listamanninum í sumar og fól meðal annars í sér að Samherji tók yfir vefsíðu sem sett hafði verið upp sem hluti af verkinu. 

Verkið, sem var sýnt á Listasafni Reykjavíkur árið 2023, beindist að háttsemi Samherja í Namibíu og fólst í að afsökunarbeiðni var birt í nafni fyrirtækisins.

Samherjaskjölin eru safn um 30 þúsund skjala sem uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson afhenti Wikileaks, og RÚV, Stundin, Al Jazeera og The Namibian unnu úr og birtu í nóvember árið 2019. Gögnin benda til þess að Samherji hafi greitt hundruð milljóna króna í mútur til háttsettra embættismanna í Namibíu til að tryggja sér aðgang að verðmætum veiðiheimildum.

SatíraHluti af listaverkinu var vefsíða …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár