Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Aðgerðaleysi breskra stjórnvalda kostaði þúsundir lífa

Stjórn­völd í Bretlandi fá harða út­reið í nýrri skýrslu um op­in­bera rann­sókn á við­brögð þar­lendra stjórn­valda við COVID-19 far­aldr­in­um.

Aðgerðaleysi breskra stjórnvalda kostaði þúsundir lífa
Boris Ríkisstjórn Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fær falleinkunn í skýrslu opinberrar rannsóknarnefndar á viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum. Mynd: EPA

Koma hefði mátt í veg fyrir um 23.000 dauðsföll á Englandi ef fyrsta samkomubanninu hefði verið komið á fyrr í upphafi COVID-19 heimsfaraldursins, samkvæmt opinberri rannsókn sem birt var í dag. Í niðurstöðunum eru stjórnvöld gagnrýnd fyrir „eitraða“ menningu og kvenfyrirlitningu í æðstu lögum breskra stjórnvalda.

Þetta er önnur skýrsla rannsóknarnefndarinnar um mótvægisaðgerðir breskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum. Í henni saka skýrsluhöfundar ríkisstjórn Boris Johnsons um að hafa brugðist mikilvægu hlutverki sínu á fyrri hluta 2020 og að samkomubannið sem þá var lagt á hafi verið „of lítið og of seint“. 

226.000
hafa látist af völdum Covid í Bretlandi.

Heather Hallett, formaður nefndarinnar, sagði að stjórnvöld hefðu „brugðist alvarlega“ með því að átta sig ekki á hversu mikil hættan var og hversu gríðarlegar afleiðngum Bretland stóð frammi fyrir, né heldur á brýnni þörf á tafarlausum aðgerðum.

Í skýrslunni, sem er 800 blaðsíður, kemur fram að líkön sýni að koma hefði …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HW
    Hardy Wardropper skrifaði
    Þetta var ekki "aðgerðaleysi". Ríkisstjórnar Evrópu, ásamt fjölmiðlunum, voru viljandi að búa til harðstjórnarleikrit, og var það leikritið sem rændi samfélaginu vitið og kostaði þúsundir lífa.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár