Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ætl­aði að leggja fram frum­varp um frelsisvipt­ingu út­lend­inga í brott­far­ar­stöð, sem var um­deilt í síð­ustu rík­is­stjórn en átti upp­runa sinn í Evr­ópu­sam­starfi. Ný rík­is­stjórn legg­ur það nú fram með orða­lags­breyt­ingu.

Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið
Dómsmálaráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun mæla fyrir frumvarpinu. Mynd: Bára Huld Beck

„Brottfararstöð, eins og mælt er fyrir um í frumvarpinu, hefur ekki verið starfrækt hérlendis en sambærilegt úrræði hefur verið rekið í löndum Evrópusambandsins til margra ára,“ segir um nýtt frumvarp um brottfararstöðvar. Það birtist á vef Alþingis fyrir helgi.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu. Með tilkomu þess mun vera heimilt að vista útlendinga á brottfararstöð. Gert er ráð fyrir því að lögin taki gildi í mars á næsta ári verði þau samþykkt. Formaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat áður í ráðuneytinu, hafði hins vegar ætlað að leggja það fram.

Heimildin fer hér yfir efni frumvarpsins og aðdraganda þess sem nær aftur til ársins 2017. 

Frumvarpið fór upphaflega í vinnslu …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár