Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið

Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ætl­aði að leggja fram frum­varp um frelsisvipt­ingu út­lend­inga í brott­far­ar­stöð, sem var um­deilt í síð­ustu rík­is­stjórn en átti upp­runa sinn í Evr­ópu­sam­starfi. Ný rík­is­stjórn legg­ur það nú fram með orða­lags­breyt­ingu.

Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið
Dómsmálaráðherra Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun mæla fyrir frumvarpinu. Mynd: Bára Huld Beck

„Brottfararstöð, eins og mælt er fyrir um í frumvarpinu, hefur ekki verið starfrækt hérlendis en sambærilegt úrræði hefur verið rekið í löndum Evrópusambandsins til margra ára,“ segir um nýtt frumvarp um brottfararstöðvar. Það birtist á vef Alþingis fyrir helgi.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra mun mæla fyrir frumvarpinu. Með tilkomu þess mun vera heimilt að vista útlendinga á brottfararstöð. Gert er ráð fyrir því að lögin taki gildi í mars á næsta ári verði þau samþykkt. Formaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat áður í ráðuneytinu, hafði hins vegar ætlað að leggja það fram.

Heimildin fer hér yfir efni frumvarpsins og aðdraganda þess sem nær aftur til ársins 2017. 

Frumvarpið fór upphaflega í vinnslu …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár