Aðili

Guðrún Hafsteinsdóttir

Greinar

Spurði ráðherra hvort til stæði að rannsaka aðdraganda slyssins í Grindavík
FréttirFéll í sprungu í Grindavík

Spurði ráð­herra hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda slyss­ins í Grinda­vík

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir spurði dóms­mála­ráð­herra á Al­þingi í dag hvort til stæði að rann­saka að­drag­anda þess að Lúð­vík Pét­urs­son féll í sprungu í Grinda­vík. „Í kjöl­far slyss­ins hef­ur kom­ið fram ósk að­stand­enda um að far­ið verði í sjálf­stæða og óháða rann­sókn á til­drög­um slyss­ins.“
„Fólk sem að þarf ekki á þessari vernd að halda heldur er að leita að betri lífsgæðum“
FréttirPressa

„Fólk sem að þarf ekki á þess­ari vernd að halda held­ur er að leita að betri lífs­gæð­um“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra, seg­ir mark­mið­ið vera að fækka um­sókn­um um vernd á Ís­landi. Guð­rún var við­mæl­andi Helga Selj­an í tí­unda þætti af Pressu. Um­fjöll­un­ar­efn­ið var út­lend­inga­mál og af­leið­ing­ar jarð­hrær­ing­anna í Grinda­vík. Hún seg­ir mála­flokk­inn vera stór­an og knýj­andi.
Engin nákvæm dagsetning komin á ráðherraskiptin – „Auðvitað er ég óþreyjufull og vil komast að“
Fréttir

Eng­in ná­kvæm dag­setn­ing kom­in á ráð­herra­skipt­in – „Auð­vit­að er ég óþreyju­full og vil kom­ast að“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra skip­aði í síð­ustu viku Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur, odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi, sem formann nýs starfs­hóps sem fal­ið er að skoða og leggja fram til­lög­ur að því hvaða leið­ir séu fær­ar til að hraða orku­skipt­um í flugi. Að sögn Guð­rún­ar mun hún víkja úr hópn­um þeg­ar hún tek­ur við embætti dóms­mála­ráð­herra á næstu vik­um.

Mest lesið undanfarið ár