Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Dóra Björt vill verða formaður Pírata

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, odd­viti Pírata, býð­ur sig fram til for­manns í hreyf­ing­unni. Hún seg­ir það hafa rugl­að kjós­end­ur að stað­setja sig ekki á klass­ísk­um póli­tísk­um ás stjórn­mál­anna.

Dóra Björt vill verða formaður Pírata
Býður sig fram Dóra Björt býður sig fram til formennsku í Pírötum, sem hún vill þó að heiti annað. Gera má ráð fyrir að formannsframboðið þýði að hún muni bjóða sig fram til forystu í komandi sveitastjórnarkosningum. Mynd: Bára Huld Beck

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur, ætlar að bjóða sig fram til formennsku í hreyfingunni. Hún vill staðsetja flokkinn á miðjunni og hefja umræður um að skipta um nafn. 

Framboðstilkynningin birtist á samfélagsmiðlum í morgun en þar segist hún bjóða sig fram til að taka þátt þeirri uppbyggingu og endurreisn sem er framundan. Flokkurinn féll af Alþingi í síðustu kosningum en á þrjá fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur.

Í myndbandi sem hún birti segir Dóra Björt að það hafi ruglað kjósendur að hafna því að staðsetja sig á pólitískum ási. Flokkurinn sé miðjuflokkur og eigi að staðsetja sig þar. Þá segir hún að nafnið Píratar hafi verið óskabarn síns tíma en að tíðarandinn hafi breyst. Því þurfi að taka umræðu um að skipta um nafn.

Dóra Björt hefur leitt Pírata í borginni í síðustu ár en hún bauð sig einnig fram í prófkjöri flokksins fyrir síðustu þingkosningar. Hún hefur ekki gefið út hvort hún hyggist bjóða sig fram í komandi sveitastjórnarkosningum en leiða má líkur að því að svo verði, fyrst hún býður sig nú fram til formennsku í flokknum. 

Ranglega kom fram, fyrst þegar fréttin birtist, að borgarfulltrúar Pírata væru tveir.
Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁJ
    Ástþór Jóhannsson skrifaði
    Hún mun aldrei geta losað sig við "Græna gímaldið" sem fólk í fjarlægum kjördæmum hrekkur upp úr martröð sinni að búið sé að byggja fyrir framan gluggana hjá því - í boði Pírata.
    Trúi ekki öðru en hún sé búin að vera og hverfi inn á öskuhaug stjórnmálanna næsta sumar.
    En hvað veit maður það eru ca. 14% kosningabærra sem greiða költinu hans Simma D atkvæði sitt, svo allt getur gerst. Þetta er Ísland þvert á flokka (hin hliðin), það má ekki gleyma því. Hreint ótrúlega klikkað.
    -1
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Illa komið fyrir pírötum ef Dóra Trump verður formaður en ekki við öðru að búast því píratar töluðu mikið og sögðust hafa háleit markmið en í ljós kom að þeir voru bara leyniklúbbur "Eg ræð" fólksinsl. En nýtt nafn væri líklega raunhæfara... "ég ræð" flokkurinn ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár