Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar

Tap Sam­stöðv­ar­inn­ar tvö­fald­að­ist á síð­asta ári. Fé­lag­ið um sjón­varps­stöð­ina skuld­ar tæp­ar 87 millj­ón­ir króna, að mestu við tengda að­ila.

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Blaðamaður og ritstjóri Björn Þorláksson, til vinstri, er sjónvarpsmaður á Samstöðinni og Gunnar Smári Egilsson, til hægri, er ritstjórinn. Mynd: Golli

Samstöðin skilaði rúmlega 50 milljóna króna tapi á síðasta ári 2024, samkvæmt ársreikningi félagsins sem skilað var til Skattsins í gær. Það er mun meira tap en árið áður, þegar það nam rúmum 24 milljónum króna.

Tekjur Samstöðvarinnar jukust þó á milli ára og námu 14,2 milljónum króna árið 2024, samanborið við 11,2 milljónir árið áður. Á sama tíma tæplega tvöfölduðust rekstrargjöld. Þau fóru úr 34,9 milljónum árið 2023 í 64,2 milljónir árið 2024.

Í lok árs 2024 voru eignir félagsins samtals 3,5 milljónir króna, samanborið við tæpar 7,9 milljónir árið áður. Handbært fé lækkaði úr 5,5 milljónum lækkaði um hálfa milljón króna.

Eigið fé Samstöðvarinnar var neikvætt um 83,3 milljónir króna í árslok 2024, en var neikvætt um 26,5 milljónir í lok árs 2023. Félagið er þannig með verulegt neikvætt eigið fé. Í heild skuldar Samstöðin …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár