Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar

Tap Sam­stöðv­ar­inn­ar tvö­fald­að­ist á síð­asta ári. Fé­lag­ið um sjón­varps­stöð­ina skuld­ar tæp­ar 87 millj­ón­ir króna, að mestu við tengda að­ila.

Fimmtíu milljóna króna tap Samstöðvarinnar
Blaðamaður og ritstjóri Björn Þorláksson, til vinstri, er sjónvarpsmaður á Samstöðinni og Gunnar Smári Egilsson, til hægri, er ritstjórinn. Mynd: Golli

Samstöðin skilaði rúmlega 50 milljóna króna tapi á síðasta ári 2024, samkvæmt ársreikningi félagsins sem skilað var til Skattsins í gær. Það er mun meira tap en árið áður, þegar það nam rúmum 24 milljónum króna.

Tekjur Samstöðvarinnar jukust þó á milli ára og námu 14,2 milljónum króna árið 2024, samanborið við 11,2 milljónir árið áður. Á sama tíma tæplega tvöfölduðust rekstrargjöld. Þau fóru úr 34,9 milljónum árið 2023 í 64,2 milljónir árið 2024.

Í lok árs 2024 voru eignir félagsins samtals 3,5 milljónir króna, samanborið við tæpar 7,9 milljónir árið áður. Handbært fé lækkaði úr 5,5 milljónum lækkaði um hálfa milljón króna.

Eigið fé Samstöðvarinnar var neikvætt um 83,3 milljónir króna í árslok 2024, en var neikvætt um 26,5 milljónir í lok árs 2023. Félagið er þannig með verulegt neikvætt eigið fé. Í heild skuldar Samstöðin …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár