Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi

Ísra­elsk stjórn­völd hafa hand­tek­ið Möggu Stínu sem var um borð í skip­inu Conscience sem var á leið til Gaza með hjálp­ar­gögn. Full­trú­ar ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins hafa kraf­ist þess við að Ísra­el virði al­þjóða­lög og mann­rétt­indi henn­ar og annarra sem voru um borð í skip­inu.

Magga Stína handtekin: Íslensk stjórnvöld minna ísraelsk á mannréttindi
Mótmælt Magga Stína hefur verið áberandi í mótmælum á Íslandi við stríðsrekstur Ísraelshers á Gaza. Mynd: Víkingur

Ísraelsk stjórnvöld handtóku í dag íslenska konuna Margréti Kristínu Blöndal, betur þekkta sem Möggu Stínu, eftir að hermenn fóru um borð í skipið Conscience, sem var á leið til Gaza-strandarinnar.

Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu hafa starfsmenn ráðuneytisins átt í samskiptum við fulltrúa ísraelskra stjórnvalda í vikunni og áréttað að Ísrael skyldi fara að alþjóðalögum og virða mannréttindi þeirra sem væru um borð.

„Í samskiptum við fulltrúa ísraelskra stjórnvalda vegna þessa máls í vikunni hefur verið áréttað að íslensk stjórnvöld gerðu þá kröfu að Ísrael færi að alþjóðalögum og að mannréttinda þeirra verði gætt sem væru um borð í umræddu skipi,“ segir í tilkynningunni.

Ráðuneytið segir að það sé í sambandi við „þar til bæra aðila“ til að veita Möggu Stínu borgaraþjónustu og hafi jafnframt haft samband við aðstandendur hennar á Íslandi.

Ekki liggur fyrir hvort eða hvenær Margrét verður látin laus, en utanríkisráðuneytið segir að fylgst verði áfram með málinu. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár