Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Tækin sérstaklega hönnuð til að vera ómótstæðileg

Ár­sæll Arn­ars­son pró­fess­or seg­ir það orð­inn mik­il­væg­an hæfi­leika í nú­tíma­sam­fé­lagi að geta lagt snjall­tæki frá sér. „Við sköp­um tækn­ina en svo skap­ar tækn­in okk­ur. Við þurf­um að taka ábyrgð á því hvernig við um­göng­umst hana.“

Tækin sérstaklega hönnuð til að vera ómótstæðileg
Hafa umbreytt hverseginum Ársæll segir ákveðna mótsögn fólgna í því að í dag sé fólk betur tengt en samt meira einangrað. Mynd: Golli

 „Þetta eru mjög öflug tól en áhrif þeirra á okkur eru mjög háð því hvernig við umgöngumst þau. Það mætti segja að þau geti bæði tengt okkur við umheiminn en líka aftengt okkur umhverfinu. Þessi tæki eru sérstaklega hönnuð til þess að vera ómótstæðileg og það er þess vegna orðinn mikilvægur hæfileiki í nútímasamfélagi að leggja þau frá sér.“

Þetta segir Ársæll Arnarsson, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann segir snjalltæki vera komin til að vera og að fólk þurfi að taka ábyrgð á því hvernig það umgangist þau – notkun tækjanna geti bæði verið jákvæð og neikvæð. „Það ræðst af því hvernig fólk notar þessi tæki, hvenær og hvers vegna,“ segir hann.

„Fylgnin milli mikillar skjátímanotkunar og lakari líðunar er sérstaklega sterk þegar um er að ræða óvirkt skrun og félagslegan samanburð

Auka þægindi en geta valdið streitu

Ársæll bendir á að að meðaltali kíki fólk á símann sinn …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár