Tækin sérstaklega hönnuð til að vera ómótstæðileg

Ár­sæll Arn­ars­son pró­fess­or seg­ir það orð­inn mik­il­væg­an hæfi­leika í nú­tíma­sam­fé­lagi að geta lagt snjall­tæki frá sér. „Við sköp­um tækn­ina en svo skap­ar tækn­in okk­ur. Við þurf­um að taka ábyrgð á því hvernig við um­göng­umst hana.“

Tækin sérstaklega hönnuð til að vera ómótstæðileg
Hafa umbreytt hverseginum Ársæll segir ákveðna mótsögn fólgna í því að í dag sé fólk betur tengt en samt meira einangrað. Mynd: Golli

 „Þetta eru mjög öflug tól en áhrif þeirra á okkur eru mjög háð því hvernig við umgöngumst þau. Það mætti segja að þau geti bæði tengt okkur við umheiminn en líka aftengt okkur umhverfinu. Þessi tæki eru sérstaklega hönnuð til þess að vera ómótstæðileg og það er þess vegna orðinn mikilvægur hæfileiki í nútímasamfélagi að leggja þau frá sér.“

Þetta segir Ársæll Arnarsson, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann segir snjalltæki vera komin til að vera og að fólk þurfi að taka ábyrgð á því hvernig það umgangist þau – notkun tækjanna geti bæði verið jákvæð og neikvæð. „Það ræðst af því hvernig fólk notar þessi tæki, hvenær og hvers vegna,“ segir hann.

„Fylgnin milli mikillar skjátímanotkunar og lakari líðunar er sérstaklega sterk þegar um er að ræða óvirkt skrun og félagslegan samanburð

Auka þægindi en geta valdið streitu

Ársæll bendir á að að meðaltali kíki fólk á símann sinn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
6
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár