Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru

Kjart­an Ólafs­son, rann­sóknalektor og sér­fræð­ing­ur í miðla­notk­un ungs fólks, seg­ir eng­an al­menni­leg­an vís­inda­leg­an grund­völl fyr­ir því að tala um fíkn þeg­ar tækn­inotk­un er ann­ars veg­ar. Hann tel­ur að alla jafna eigi fólk heil­brigt sam­band við snjallsím­ann.

Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru
Rannsakar miðlanotkun Kjartan segir tilhneigingu til að gera tækni ábyrga fyrir hlutum sem hún beri ef til vill ekki ábyrgð á. Mynd: Auðunn Níelsson

Kjartan Ólafsson, rannsóknalektor við HÍ og sérfræðingur í miðlanotkun ungs fólks, segir að fólki hætti stundum til að sjá tilkomu snjallsíma sem meiri byltingu en hún sé í reynd. Hverri nýrri tækniþróun fylgi ótti – til dæmis prenttækni, útvarpi og sjónvarpi.

„Þegar sjónvarpið kom til sögunnar þá voru rosa áhyggjur af því. Hvaða áhrif það hefði að hafa svona mikinn aðgang að fréttum og afþreyingu. Svo kom internetið. Þetta er alltaf að breytast. Okkur hættir til að sjá þetta sem meiri breytingu á hverjum tíma en það svo reynist vera.“

Auðvitað sé aukin tækninotkun ekki án sinna galla. „En mér finnst engin ástæða til þess að horfa á þessar tæknilausnir sem annaðhvort góðar eða slæmar. Þær hafa ákveðna eiginleika. Það er hægt að nýta þær í ákveðnum tilgangi.“ 

Ekki endilega óverðugt að horfa á Youtube

Kjartan segir hugmyndina um fíkn í tengslum við tækninotkun mjög umdeilda. „Fullyrðingar um það að …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár