Hver er hvalurinn? og 16 aðrar spurningar

Hver er hvalurinn? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða hvalategund rekur hér upp hausinn á Pollinum á Akureyri?
  1. Við hvaða land er eyjan Fjónn?
  2. Í hvaða vinsælu sjónvarpsseríu kemur skólinn Nevermore Academy við sögu?
  3. Tvær trjátegundir eru taldar hafa verið náttúrulegar á Íslandi þegar menn komu hingað fyrst. Birki er önnur en hver er hin?
  4. Hversu mörg börn eiga William Windsor og Kate Middleton?
  5. Í hvaða ríki heitir höfuðborgin Bratislava?
  6. En hvaða ríki í Mið-Ameríku hefur höfuðborgina Kingston?
  7. Snemma árs 1974 var bandarísk kona af þýskum ættum að skoða Uffizi-listasafnið á Ítalíu ásamt eiginmanni sínum sem var að hluta ættaður þaðan. Konan var nýlega orðin barnshafandi og meðan hún var að horfa á málverk eftir einn af helstu snillingum málaralistarinnar fann hún barnið sparka í fyrsta sinn. Þegar sonur fæddist síðar á árinu var hann skírður eftir snillingnum sem málaði málverkið sem hún var að horfa á. Hver var þessi sonur sem seinna varð listamaður á öðru sviði?
  8. Hvaða íslenska íþróttafélag hefur einkunnarorðin: „Látið ekki kappið bera fegurðina …
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár