Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það

Hin 25 ára Ólafía Sig­urð­ar­dótt­ir vill frek­ar nýta snjallsím­ann sem vinnu­tól og hef­ur því ver­ið að ganga með sam­lokusíma nán­ast allt þetta ár. „Ég finn svo skýrt að ég vilji ekki vera í sím­an­um. Mig lang­ar að eyða tím­an­um og líf­inu mínu í eitt­hvað ann­að.“

Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það
Hluti af þér Ólafíu finnst þróunin vera í þá áttina að síminn verði hluti af fólki. Mynd: Golli

„Ég var komin með svo mikið ógeð á aðgenginu sem aðrir höfðu að mér. Og því að vera að lifa lífinu til þess að sýna öðrum það,“ segir hin 25 ára gamla Ólafía Sigurðardóttir, sem hefur síðustu mánuði verið að endurskilgreina samband sitt við snjallsímann. 

Í desember fór Ólafía að ganga um með samlokusíma og skildi snjallsímann eftir heima eða notaði hann aðeins til að spila tónlist ef hún fór með hann út úr húsi.

„Ég var að reyna að nota hann meira sem vinnutól, þá til að sinna stjörnuspekinni og Instagramminu í tengslum við það. En ég var ekkert inni á mínu,“ skýrir Ólafía, sem er stjörnuspekingur auk þess að starfa í sundlaug.

Þegar blaðamaður náði tali af Ólafíu hafði hún nýlega flutt í íbúð sem er ekki með þráðlaust net. Hún hafði því skipt aftur yfir í að nota snjallsímann. „Bara tímabundið samt,“ bætir hún við.  

Langar …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár