Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það

Hin 25 ára Ólafía Sig­urð­ar­dótt­ir vill frek­ar nýta snjallsím­ann sem vinnu­tól og hef­ur því ver­ið að ganga með sam­lokusíma nán­ast allt þetta ár. „Ég finn svo skýrt að ég vilji ekki vera í sím­an­um. Mig lang­ar að eyða tím­an­um og líf­inu mínu í eitt­hvað ann­að.“

Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það
Hluti af þér Ólafíu finnst þróunin vera í þá áttina að síminn verði hluti af fólki. Mynd: Golli

„Ég var komin með svo mikið ógeð á aðgenginu sem aðrir höfðu að mér. Og því að vera að lifa lífinu til þess að sýna öðrum það,“ segir hin 25 ára gamla Ólafía Sigurðardóttir, sem hefur síðustu mánuði verið að endurskilgreina samband sitt við snjallsímann. 

Í desember fór Ólafía að ganga um með samlokusíma og skildi snjallsímann eftir heima eða notaði hann aðeins til að spila tónlist ef hún fór með hann út úr húsi.

„Ég var að reyna að nota hann meira sem vinnutól, þá til að sinna stjörnuspekinni og Instagramminu í tengslum við það. En ég var ekkert inni á mínu,“ skýrir Ólafía, sem er stjörnuspekingur auk þess að starfa í sundlaug.

Þegar blaðamaður náði tali af Ólafíu hafði hún nýlega flutt í íbúð sem er ekki með þráðlaust net. Hún hafði því skipt aftur yfir í að nota snjallsímann. „Bara tímabundið samt,“ bætir hún við.  

Langar …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár