Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hver klæðist svo frumlega? og 16 aðrar spurningar

Hver klæðist svo frumlega? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Við þingsetningu í september vakti ein þingkona athygli fyrir þennan óvenjulega og skemmtilega klæðnað. Hver var hún?
Seinni myndaspurning:Bandaríski leikarinn Robert Redford lést fyrir nokkru. Hann er hér til vinstri en í hvaða bíómynd?

  1. Hvaða karladeild hvaða fótboltafélags stjórnar þjálfarinn Arne Slot?
  2. Birta Sólveig Söring Þórisdóttir fer um þessar mundir með eftirsótt hlutverk. Hvaða hlutverk er það?
  3. Hvað er eina Evrópuríkið þar sem opinbert tungumál landsins er arabískrar ættar?
  4. Kraftakarlinn Magnús Ver Magnússon komst í fréttirnar í september þegar vefsíðan Sportsbible.com setti hann á lista yfir mestu íþróttamenn sögunnar, hvorki meira né minna. Í hvaða sæti var Magnús Ver?
  5. Einu sinni bar svo við að fyrirbærin Sókn og Framsókn, Iðja og Dagsbrún, sameinuðust í eitt og eru þó ekki öll talin. En hvað nefndist hið sameinaða fyrirbæri?
  6. En hvaða fyrirbæri komu þeir Evan Spiegel, Bobby Murphy og Reggie Brown á koppinn 2011?
  7. Ári seinna stofnaði Charlie Kirk, sem nú hefur verið myrtur, fyrirbæri til að útbreiða skoðanir sínar. Hvað nefndist það?
  8. Af hvaða svæði kemur cous-cous …
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár