Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Brotthvarf of hátt Brotthvarf er 18 prósent á Íslandi en að meðaltali 13 prósent í OECD-ríkjum. Mynd: Víkingur

Brottfall í íslenskum háskólum er hærra en meðaltal OECD-ríkjanna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags og framfarastofnunarinnar – OECD –  sem birt var í gær. Þar segir að efla þurfi stuðning við nýnema og tryggja gæði og kjör starfsfólks háskóla á Íslandi. 

Í frétt á vef Stjórnarráðsins um skýrsluna segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra um niðurstöðurnar: „Það er hollt að fá utanaðkomandi augu og samanburð við önnur lönd. Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli og tryggja þarf grunnfjármögnun háskólastigsins til lengri tíma.“

Hann segir framtíðarsýn fyrir háskólastigið þurfi að vera skýr og aðgengileg með lykilmælikvörðum.

Log EinarssonTelur að tryggja þurfi grunnfjármörgnun háskólastigsins.

Fjárveitingar lægri en á Norðurlöndum

Í fréttinni segir: „Samkvæmt nýjustu gögnum námu meðalútgjöld á hvern ársnema í háskóla á Íslandi árið 2022 um 2,2 milljónum króna, sem er 20,5 prósent hærra en meðaltal OECD-ríkja, en tæplega …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár