Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Líklegast að vera tekjuhár á Seltjarnarnesi

Úr stærri sveit­ar­fé­lög­um komust hlut­falls­lega fæst­ir úr Reykja­nes­bæ á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar. Hér er far­ið yf­ir tekj­ur þeirra tíu tekju­hæstu á Seltjarn­ar­nesi í fyrra.

Líklegast að vera tekjuhár á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnes Það kann að vera að Seltjarnarnesið sé lítið og lágt, eins og segir í ljóðinu, en fólkið sem býr þar er líklegt til að vera tekjuhátt. Mynd: Ron Kroetz

Hátekjulisti Heimildarinnar sýnir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda á Íslandi.

Hins vegar komust 3,18% Seltirninga á listann. Þannig eru íbúar á Seltjarnarnesi hlutfallslega líklegastir landsmanna til að tilheyra tekjuhæsta prósentinu.

Garðbæingar voru líka líklegir til að komast á listann. 2,45% þeirra teljast á meðal 3.542 tekjuhæstu Íslendinganna.

Í Kjósarhreppi býr aðeins 301 manneskja en 8 skattgreiðendur í sveitarfélaginu komust á Hátekjulistann, eða 2,66 prósent.

Fyrir utan höfuðborgarsvæðið vekur athygli að 42 af 1.669 íbúum Snæfellsbæjar náðu á listann, eða 2,52% íbúa sveitarfélagsins. Átta af 389 íbúum Grýtubakkahrepps, eða 2,06%, komust á listann.

Enginn í Bláskógabyggð

Af sveitarfélögum landsins með yfir 10.000 íbúa var Reykjanesbær með fæsta á listanum hlutfallslega. 0,32% íbúa bæjarins komust á listann, eða 71 af 22.499 íbúum. Íbúar Reykjavíkurborgar (0,86%), Hafnarfjarðar (0,77%) og Árborgar (0,47%) voru einnig ólíklegri til að komast á listann en íbúar í hinum af fjölmennari sveitarfélögunum.

Í sumum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár