Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan

Ey­þór Guð­jóns­son vakti fyrst heims­at­hygli sem Ís­lend­ing­ur­inn Óli Eriks­son í hryll­ings­mynd­inni Hostel ár­ið 2005. Hann hef­ur fyr­ir löngu lagt leik­grím­una á hill­una og ein­beit­ir sér nú að því að fjár­festa í alls kyns verk­efn­um.

Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan
Eyþór Guðjónsson Eyþór hefur fyrir löngu lagt hryllingsferilinn til hliðar og er nú einn af stöndugustu fjárfestum Suðurlands

Fjárfestirinn Eyþór Kristján Guðjónsson er ellefti tekjuhæsti einstaklingurinn á Suðurlandi en hann er einn eigenda Sky Lagoon. Hann á einnig Skemmtigarðinn í Grafarvogi sem og í Smáralindinni. 

„Ég kem að fimmtán félögum,“ útskýrir hann þegar hann er spurður hverju megi þakka að hann hafi verið með um 160 milljónir króna í heildartekjur á ári. Hann segir töluna koma sér nokkuð á óvart. Eyþór segist ekki  vilja vekja mikla athygli á sér heldur finnist honum best að láta gott af sér leiða.

„Ég hef helst áhyggjur af því hvernig fólki líður,“ svarar hann þegar blaðamaður spyr hvað liggi helst á honum. Fjárfestingarnar hans bera þess glöggt vitni og spurður um það svarar Eyþór: „Já, einmitt, það er ekki langt síðan ég tók sjálfur eftir þessari línu í fjárfestingunum hjá mér.“

Og þótt Eyþóri finnist ekki þægilegt að tala um auðæfin, verður hann kindarlegur þegar hann er spurður út í forna frægð; …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu