Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu: „Ég get ekki kvartað“

Ág­úst Bergs­son er tekju­hæst­ur í Vest­manna­eyj­um eft­ir sölu hluta­bréfa í Ís­fé­lag­inu. Sjó­mennsk­an hef­ur alltaf ver­ið stór hluti af líf­inu, hann er al­inn upp af út­gerð­ar­mönn­um, fór fyrst á sjó að verða fjór­tán og var lengi skip­stjóri.

<span>Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu:</span> „Ég get ekki kvartað“
Árið 1990 Ágúst Bergsson var á þessum tíma skipstjóri á Lóðsinum í Vestmannaeyjum. Mynd: MBL

Þegar Ágúst Bergsson áttaði sig á því að hann væri tekjuhæsti Vestmannaeyingurinn í ár kom hann af fjöllum. „Ég hafði ekki áttað mig á þessu,“ sagði hann og bætti því við að fjármagnstekjur mætti rekja til þess að hann seldi hlut sinn í Ísfélaginu í fyrra.

Ágúst er eftirlaunaþegi en heildartekjurnar námu 495,9 milljónum í fyrra, með fjármagnstekjum. „Það verður bara þetta árið hjá mér.“ 

Fór fjórtán ára á sjó

Hlutabréf í Ísfélaginu fékk hann í arf frá föður sínum og afa, auk þess að vinna sér inn fyrir þeim. Faðir hans var Bergur Elías Guðjónsson, sem varð hluthafi í Ísfélaginu þegar útgerðarmenn tíu báta gengu til liðs við félagið í lok árs 1956. Árið 2002 greindi Morgunblaðið frá því að hann væri þá 89 ára gamall enn að mæta á aðalfundi félagsins, elstur allra hluthafa. Sjómennskan var órjúfandi hluti af lífinu og við það ólst Ágúst upp. 

Sjálfur var …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár