Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Ein fegursta kirkja Svíþjóðar víkur fyrir námunni

Í Lapp­landi í Sví­þjóð er ver­ið að færa sögu­lega kirkju til með mik­illi fyr­ir­höfn til að rýma fyr­ir stækk­un stærstu neð­anjarð­ar­námu Evr­ópu. „En það er gríð­ar­lega erfitt að horfa upp á bæ­inn sinn hverfa,“ seg­ir rit­höf­und­ur­inn Ann-Helen Laesta­dius.

Ein fegursta kirkja Svíþjóðar víkur fyrir námunni

Flutningur sögulegrar, rauðmálaðar timburkirkju, sem er talin ein fallegasta bygging Svíþjóðar, hófst í morgun með mikilli fyrirhöfn. Kirkjan verður færð til í bænum Kiruna í Lapplandi til að rýma fyrir stækkun stærstu neðanjarðarnámu Evrópu. 

En það er ekki nóg að flytja kirkjuna. Í raun verður allur miðbær Kiruna fluttur til vegna risavaxinnar járnámu LKAB. Sífellt dýpri námugröftur hefur veikt jarðveginn og aukið hættu á að hann gefi sig á ákveðnum svæðum. 

Árið 2018 voru 26,9 milljónir tonna af járngrýti sótt í námuna. Námuvinnslan hófst árið 1898 og alls hafa verið sótt þangað 950 milljónir tonna af efni. Það var síðan árið 2004 sem ákveðið var að flytja miðbæ Kiruna austar, vegna hættu á jarðsigi af völdum námuvinnslu. Árið 2020 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,9 á svæðinu, sem var afleiðing námugraftar. Frá árinu 2020 hefur efni aðallega verið flutt frá jarðlögum sem liggja 1.365 metra undir Kiirunavaara-fjalli, þar sem járngrýtið lá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár