Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga

Fólk var­að við úti­vist vegna eld­inga­veð­urs­ins.

Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga
Í var hjá Hlölla Fótgangandi í miðborginni leituðu skjóls hjá Hlölla bátum við Ingólfstorg. Mynd: Golli

Varað er við eldingaveðri á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi í dag til klukkan 18. Skýfall hófst í borginni á fjórða tímanum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vegfarendur í miðborginni áttu fótum sínum fjör að launa undan steypiregni sem helltist yfir borgina.

„Mælst hafa eldingar vestast á Reykjanesi og má búast við eldingum á vestanverðu landinu til kl 18. Forðast ber vatn, hæðir í landslagi og berangur,“ segir í viðvörun Veðurstofu Íslands.

Þá er gul viðvörun vegna allhvassrar suðvestanáttar á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, sem getur verið varasöm fyrir stór tökutæki sem taka á sig vind.

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu hliðunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $407.000 í tekjum.
    -1
  • Allra veðra er von á íslandi og veðrið hjá okkur er óútreiknanlegt og enginn getur stjórnað náttúrunni frekar en ég veit ekki hvað segi ég nú bara
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár