Formaður veiðifélags Haukadalsá segir slysasleppingu skell

Vel yf­ir átta­tíu þús­und eld­islax­ar hafa slopp­ið úr sjókví­um á síð­ustu fimm ár­um. Var­úð­ar­orð sér­fræð­inga hafa ít­rek­að ver­ið huns­uð. Formað­ur veiði­fé­lags Hauka­dalsá seg­ir ána opna enn sem kom­ið er.

Formaður veiðifélags Haukadalsá segir slysasleppingu skell
Hér má sjá Jóhannes Sturlaugsson, fiskifræðing, í leit að eldislaxi aðfaranótt fimmtudags.

„Þetta eru slæmar fréttir, og ekki bara fyrir okkur, heldur almennt fyrir veiðifélög á Íslandi, segir Guðmundur Skúli Hartvigsson, formaður veiðifélags Haukadalsár, en þar hafa fundist eldislaxar og samtökin Náttúruverndarsjóður vöktu fyrst athygli á. Veiðileyfi í Haukadalsá kosta að jafnaði um og yfir tvö hundruð þúsund krónur stöngin yfir háannatímannn á sumrin. Guðmundur Skúli segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um að loka ánni í bili og að veiðifélagið eigi í góðu samstarfi við eftirlitsaðila vegna málsins. 

„En auðvitað er þetta skellur eins og þetta birtist í fréttum,“ segir Guðmundur Skúli. Hann segir veiðifélagið, sem samanstendur af eigendum árinnar, eiga í miklum samskiptum vegna málsins og munu þeir funda vegna þessa. 

Yfir áttatíu þúsund eldislaxar sloppið

Í ljós kom á fimmtudag, að eldislax hefði sloppið úr kví Arctic Fish en fyrirtækið er með fiskeldi á tíu stöðum í fimm fjörðum: Pat­reks­firði, Tálknafirði, Arnar­f­irði, Dýraf­irði og Ísa­fjarðar­djúpi.

Rúmlega áttatíu þúsund …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvers vegna eru þessi laxeldisfyrirtæki með eftirlit með sjálfum sér ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár