Ósammála um að brotið hafi verið á akademísku frelsi ísraelska prófessorsins

Finn­ur Dell­sén, pró­fess­or í heim­speki við Há­skóla Ís­lands, er ekki sam­mála um að það hafi ver­ið brot­ið á aka­demísku frelsi ísra­elsks pró­fess­ors, sem hugð­ist flytja er­indi um gervi­greind fyr­ir helgi, en fékk ekki út af mót­mæl­um. Hann seg­ir mál­ið ekki vand­ræða­mál fyr­ir há­skól­ann.

Ósammála um að brotið hafi verið á akademísku frelsi ísraelska prófessorsins
Finnur Dellsén segir akademískt frelsi ekki snúast um að að allir hlusti ógagnrýnir á erindið viðkomandi. Heldur frelsið til þess að stunda sínar rannsóknir án þess að yfirvöld þvingi viðkomandi til annars. Mynd: Bára Huld Beck

„Það var ekki brotið á akademísku frelsi neins, slíkt frelsi felur ekki í sér að fólk þurfi að hafa þögn á meðan fyrirlesari heldur erindi, að allir þurfi að hlusta á þig eða sýna tiltekna virðingu, það er ekki akademískt frelsi,“ segir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, Finnur Dellsén. Þar á hann við um þá gagnrýni sem mótmælendur hafa fengið á sig fyrir að hafa truflað fyrirhugaðan fyrirlestur ísraelska prófessorsins Gil Epstein, sem hugðist flytja erindi um gervigreind í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fyrir helgi. Stuðningsmenn Palestínu mættu á fundinn og trufluðu fundinn þannig að Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, sem stóð á bak við erindið, ákvað að slaufa honum án þess að ísraelski prófessorin næði að hefja erindi sitt, 20 mínútum eftir að fundurinn hófst. 

Frelsið að rannsaka ekki skert

Kolbeinn Hólmar Stefánsson gagnrýndi framferði mótmælenda, þar á meðal einn starfsmann háskólans sem var þeirra á meðal, Ingólf Gíslason, og …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár