Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Ósammála um að brotið hafi verið á akademísku frelsi ísraelska prófessorsins

Finn­ur Dell­sén, pró­fess­or í heim­speki við Há­skóla Ís­lands, er ekki sam­mála um að það hafi ver­ið brot­ið á aka­demísku frelsi ísra­elsks pró­fess­ors, sem hugð­ist flytja er­indi um gervi­greind fyr­ir helgi, en fékk ekki út af mót­mæl­um. Hann seg­ir mál­ið ekki vand­ræða­mál fyr­ir há­skól­ann.

Ósammála um að brotið hafi verið á akademísku frelsi ísraelska prófessorsins
Finnur Dellsén segir akademískt frelsi ekki snúast um að að allir hlusti ógagnrýnir á erindið viðkomandi. Heldur frelsið til þess að stunda sínar rannsóknir án þess að yfirvöld þvingi viðkomandi til annars. Mynd: Bára Huld Beck

„Það var ekki brotið á akademísku frelsi neins, slíkt frelsi felur ekki í sér að fólk þurfi að hafa þögn á meðan fyrirlesari heldur erindi, að allir þurfi að hlusta á þig eða sýna tiltekna virðingu, það er ekki akademískt frelsi,“ segir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, Finnur Dellsén. Þar á hann við um þá gagnrýni sem mótmælendur hafa fengið á sig fyrir að hafa truflað fyrirhugaðan fyrirlestur ísraelska prófessorsins Gil Epstein, sem hugðist flytja erindi um gervigreind í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins fyrir helgi. Stuðningsmenn Palestínu mættu á fundinn og trufluðu fundinn þannig að Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, sem stóð á bak við erindið, ákvað að slaufa honum án þess að ísraelski prófessorin næði að hefja erindi sitt, 20 mínútum eftir að fundurinn hófst. 

Frelsið að rannsaka ekki skert

Kolbeinn Hólmar Stefánsson gagnrýndi framferði mótmælenda, þar á meðal einn starfsmann háskólans sem var þeirra á meðal, Ingólf Gíslason, og …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár