Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Forseti virkjar 71. greinina

For­seti Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að virkja 71. grein þing­skap­ar­laga.

Forseti virkjar 71. greinina
Þórunn Sveinjarnardóttir tilkynnti að 71 grein yrði virkjuð.

Forseti Alþingis, Þórunn Sveinbjarnardóttir, tilkynnti í upphafi þingfundar klukkan tíu, að virkja 71. Grein þingskaparlaga. Það þýðir að ræðutími þingmanna verður styttur og gengið til atkvæðagreiðslu. Á þetta við um aðra umræðu um lög um veiðigjöld.

Þórunn hélt ræðu vegna málsins og benti á að umræðan hófst 14 júní síðastliðnum og að fluttar hefðu verið um 2500 ræður um málið. Þá var á það bent að ítrekað hafði verið reynt að ná samkomulagi á milli flokka um málið.

Kristrún Frostadóttir tók því næst til máls og sagðist virða ákvörðun forseta og að Alþingi verði að leiða mál til lykta með lýðræðislegri niðurstöðu. 

Umræða um atkvæðagreiðsluna stendur nú yfir og er hápunktur atburðarrásar sem hófst í gær þegar Kristrún Frostadóttir ávarpaði þingið sérstaklega og hleypti illu blóði í þingheim. 

Guðrún HafsteinsdóttirFormaður Sjálfstæðisflokksins var ómyrkur í máli.

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði ríkisstjórnina þá fyrstu sem fórnaði þingræðinu fyrir skattahækkun …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Loksins, en hvað með framsalsheimildir útgerðarinnar
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár