Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Forseti virkjar 71. greinina

For­seti Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að virkja 71. grein þing­skap­ar­laga.

Forseti virkjar 71. greinina
Þórunn Sveinjarnardóttir tilkynnti að 71 grein yrði virkjuð.

Forseti Alþingis, Þórunn Sveinbjarnardóttir, tilkynnti í upphafi þingfundar klukkan tíu, að virkja 71. Grein þingskaparlaga. Það þýðir að ræðutími þingmanna verður styttur og gengið til atkvæðagreiðslu. Á þetta við um aðra umræðu um lög um veiðigjöld.

Þórunn hélt ræðu vegna málsins og benti á að umræðan hófst 14 júní síðastliðnum og að fluttar hefðu verið um 2500 ræður um málið. Þá var á það bent að ítrekað hafði verið reynt að ná samkomulagi á milli flokka um málið.

Kristrún Frostadóttir tók því næst til máls og sagðist virða ákvörðun forseta og að Alþingi verði að leiða mál til lykta með lýðræðislegri niðurstöðu. 

Umræða um atkvæðagreiðsluna stendur nú yfir og er hápunktur atburðarrásar sem hófst í gær þegar Kristrún Frostadóttir ávarpaði þingið sérstaklega og hleypti illu blóði í þingheim. 

Guðrún HafsteinsdóttirFormaður Sjálfstæðisflokksins var ómyrkur í máli.

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði ríkisstjórnina þá fyrstu sem fórnaði þingræðinu fyrir skattahækkun …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Loksins, en hvað með framsalsheimildir útgerðarinnar
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu