Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir hugs­ar stöðu sína og seg­ir Sósí­al­ista­flokk­inn klof­inn eft­ir að ný stjórn kærði flokks­menn til lög­reglu fyr­ir um­boðs­svik. Stjórn­ar­mað­ur Sósí­al­ista seg­ir Sönnu þurfa að fara að skýra af­stöðu sína sem fyrst.

Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Gunnar Smári tekur stöðuna Vel á annað hundrað manns mættu á fund Vorstjörnunnar þar sem tekist var á um húsnæði Sósíalista. Gunnar Smári stendur í anddyri sérinngangs Samstöðvarinnar og fylgist með karli Héðni Kristjánssyni, sem fór fyrir hallabyltingu ungra Sósíalista sem tóku óvænt völdin í félaginu. Mynd: Golli

Það urðu vatnaskil í hatrömmum innanflokksátökum Sósíalistaflokksins þann 30. júní síðastliðinn þegar Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar flokksins, náði völdum á öðru af tveimur undirfélögum Sósíalistaflokksins, Vorstjörnunni, á hitafundi félagsins. 

Í reynd var barist um húsnæði flokksins en Vorstjarnan heldur utan um leigusamning við eiganda hússins, þrátt fyrir að margir fundargestir sem blaðamaður ræddi við á fundinum sjálfum hafi trúað því að fundurinn snerist um að bjarga fjölmiðlinum Samstöðinni, en hann er í öðru undirfélagi Sósíalistanna, nefnt Alþýðufélagið. 

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, neitar því ekki að Sósíalistaflokkurinn sé í reynd klofinn. Hún treystir sér ekki til þess að vinna með nýrri stjórn félagsins og lítur svo að leiðir hafi skilið þegar ný stjórn ákvað að kæra þrjá flokksmenn Sósíalistaflokksins til lögreglu.

Spónarplötur og brotinn lykill

„Þetta er meira eins og skilnaður,“ sagði einn fundargestanna á fundinum síðdegis á mánudaginn, þegar tugir stóðu í röð og biðu eftir að …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Eru þetta ekki fjársvik? hver getur unnið með fókli sem misfer með annara fé eða vill það?Tugmiljóna fjárdráttur já og óásætanlegt að vinna með fólki sem vill fara eftir lögum og kjærir alvarleg fjármála brot.Skora á stjórn Sossana að kalla borgarstjóra flokk sinn á teppið ef þ´r mæta ekki setja þær af og skipa nía fulltrúa til borgarinnar,það er mánuður liðin 11 mánuðir til stefnu fyrir næyjar kosningar STELPUR við getum þetta.Ný Stjórn Nýtt Upphaf.Svika Sanna fær pláss hjá Sjöllunum sköpuð fyrir þá
    -13
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár