Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir hugs­ar stöðu sína og seg­ir Sósí­al­ista­flokk­inn klof­inn eft­ir að ný stjórn kærði flokks­menn til lög­reglu fyr­ir um­boðs­svik. Stjórn­ar­mað­ur Sósí­al­ista seg­ir Sönnu þurfa að fara að skýra af­stöðu sína sem fyrst.

Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Gunnar Smári tekur stöðuna Vel á annað hundrað manns mættu á fund Vorstjörnunnar þar sem tekist var á um húsnæði Sósíalista. Gunnar Smári stendur í anddyri sérinngangs Samstöðvarinnar og fylgist með karli Héðni Kristjánssyni, sem fór fyrir hallabyltingu ungra Sósíalista sem tóku óvænt völdin í félaginu. Mynd: Golli

Það urðu vatnaskil í hatrömmum innanflokksátökum Sósíalistaflokksins þann 30. júní síðastliðinn þegar Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar flokksins, náði völdum á öðru af tveimur undirfélögum Sósíalistaflokksins, Vorstjörnunni, á hitafundi félagsins. 

Í reynd var barist um húsnæði flokksins en Vorstjarnan heldur utan um leigusamning við eiganda hússins, þrátt fyrir að margir fundargestir sem blaðamaður ræddi við á fundinum sjálfum hafi trúað því að fundurinn snerist um að bjarga fjölmiðlinum Samstöðinni, en hann er í öðru undirfélagi Sósíalistanna, nefnt Alþýðufélagið. 

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, neitar því ekki að Sósíalistaflokkurinn sé í reynd klofinn. Hún treystir sér ekki til þess að vinna með nýrri stjórn félagsins og lítur svo að leiðir hafi skilið þegar ný stjórn ákvað að kæra þrjá flokksmenn Sósíalistaflokksins til lögreglu.

Spónarplötur og brotinn lykill

„Þetta er meira eins og skilnaður,“ sagði einn fundargestanna á fundinum síðdegis á mánudaginn, þegar tugir stóðu í röð og biðu eftir að …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Eru þetta ekki fjársvik? hver getur unnið með fókli sem misfer með annara fé eða vill það?Tugmiljóna fjárdráttur já og óásætanlegt að vinna með fólki sem vill fara eftir lögum og kjærir alvarleg fjármála brot.Skora á stjórn Sossana að kalla borgarstjóra flokk sinn á teppið ef þ´r mæta ekki setja þær af og skipa nía fulltrúa til borgarinnar,það er mánuður liðin 11 mánuðir til stefnu fyrir næyjar kosningar STELPUR við getum þetta.Ný Stjórn Nýtt Upphaf.Svika Sanna fær pláss hjá Sjöllunum sköpuð fyrir þá
    -13
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár