Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir hugs­ar stöðu sína og seg­ir Sósí­al­ista­flokk­inn klof­inn eft­ir að ný stjórn kærði flokks­menn til lög­reglu fyr­ir um­boðs­svik. Stjórn­ar­mað­ur Sósí­al­ista seg­ir Sönnu þurfa að fara að skýra af­stöðu sína sem fyrst.

Sósíalistar vilja skýr svör frá Sönnu
Gunnar Smári tekur stöðuna Vel á annað hundrað manns mættu á fund Vorstjörnunnar þar sem tekist var á um húsnæði Sósíalista. Gunnar Smári stendur í anddyri sérinngangs Samstöðvarinnar og fylgist með karli Héðni Kristjánssyni, sem fór fyrir hallabyltingu ungra Sósíalista sem tóku óvænt völdin í félaginu. Mynd: Golli

Það urðu vatnaskil í hatrömmum innanflokksátökum Sósíalistaflokksins þann 30. júní síðastliðinn þegar Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar flokksins, náði völdum á öðru af tveimur undirfélögum Sósíalistaflokksins, Vorstjörnunni, á hitafundi félagsins. 

Í reynd var barist um húsnæði flokksins en Vorstjarnan heldur utan um leigusamning við eiganda hússins, þrátt fyrir að margir fundargestir sem blaðamaður ræddi við á fundinum sjálfum hafi trúað því að fundurinn snerist um að bjarga fjölmiðlinum Samstöðinni, en hann er í öðru undirfélagi Sósíalistanna, nefnt Alþýðufélagið. 

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, neitar því ekki að Sósíalistaflokkurinn sé í reynd klofinn. Hún treystir sér ekki til þess að vinna með nýrri stjórn félagsins og lítur svo að leiðir hafi skilið þegar ný stjórn ákvað að kæra þrjá flokksmenn Sósíalistaflokksins til lögreglu.

Spónarplötur og brotinn lykill

„Þetta er meira eins og skilnaður,“ sagði einn fundargestanna á fundinum síðdegis á mánudaginn, þegar tugir stóðu í röð og biðu eftir að …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Eru þetta ekki fjársvik? hver getur unnið með fókli sem misfer með annara fé eða vill það?Tugmiljóna fjárdráttur já og óásætanlegt að vinna með fólki sem vill fara eftir lögum og kjærir alvarleg fjármála brot.Skora á stjórn Sossana að kalla borgarstjóra flokk sinn á teppið ef þ´r mæta ekki setja þær af og skipa nía fulltrúa til borgarinnar,það er mánuður liðin 11 mánuðir til stefnu fyrir næyjar kosningar STELPUR við getum þetta.Ný Stjórn Nýtt Upphaf.Svika Sanna fær pláss hjá Sjöllunum sköpuð fyrir þá
    -13
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár