Hagar hagnast meira og segja „meðbyr“ í rekstri verslana

Sam­hliða 6% hækk­un mat­vöru­verðs á einu ári eykst fram­legð Haga, sem reka Bón­us, Hag­kaup og Olís, um 22% milli ára.

Hagar hagnast meira og segja „meðbyr“ í rekstri verslana
Finnur Oddsson Forstjóri Haga fagnar meiri hagnaði á matvörumarkaði. Mynd: Origo

„Það er meðbyr í rekstri verslana og vöruhúsa á Íslandi,“ segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga, sem reka meðal annars verslanir Bónus, Hagkaupa og Olís, í fjárfestakynningu eftir góðan fyrsta ársfjórðung.

Það sem Finnur lýsir sem meðbyr er stórbætt rekstrarafkoma. Seldum stykkjum fjölgaði um 1%, en tekjur hækkuðu um 9,2%. Framlegðin eykst verulega á milli ára, eða um 22%, og fer úr 9,5 milljörðum í 11,6 milljarða, sem leiðir á endanum af sér 4 milljarða króna hagnað á fyrsta fjórðungi, úr 3,2 milljarða hagnaði á sama tímabili í fyrra.

Matvælaverð á Íslandi hefur hækkað um 6% síðustu tólf mánuði, sem nokkuð umfram almenna verðbólgu, sem hefur verið 4,2%. Hækkun matarverðs er því hluti af því sem orsakar háa vexti á húsnæðislánum og hækkandi höfuðstól verðtryggðra lána.

Afkoma Haga litast að einhverju leyti af innkomu færeysku SMS-verslanakeðjunni í samstæðu Haga og umtalsverðri lækkun olíuverðs á milli ára.

Í fyrra skiluðu Hagar …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Kapítalisminn er siferðislaus og fer versnandi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár