Borgin semur við Bakkavararbróður um leikskóla

Nýr leik­skóli í Ell­iða­ár­dal með 6-7 deild­um verð­ur af­hend­ur næsta sum­ar. Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins kaus með mál­inu nú en sat hjá þeg­ar hún var í minni­hluta.

Borgin semur við Bakkavararbróður um leikskóla
Ágúst Guðmundsson Fasteignafélag Bakkavararbróðursins á húsnæðið undir leikskólann en hluti þess hefur verið í leigu hjá borginni undir Hitt húsið.

Rafklettur ehf., félag Ágústs Guðmundssonar, annars Bakkavararbræðra svokölluðu, mun leigja Reykjavíkurborg húsnæði undir leikskóla við Rafstöðvarveg 7 og 9. Leikskólinn á að vera tilbúinn til notkunar næsta sumar og greiðir borgin rúmar 9 milljónir króna í mánaðarleigu til 15 ára.

Rafklettur er dótturfélag Laka fasteigna, sem er fjárfestingafélag Ágústs. Hann á alþjóðlega matvælafyrirtækið Bakkavör ásamt bróður sínum, Lýð, og Sigurði Valtýssyni, viðskiptafélaga þeirra. Sigurður skrifaði undir samninginn við borgina vegna verkefnisins. Laki á fjölda bygginga um land allt, meðal annars húsnæði Kvikmyndaskólans og Hotel Berjaya á Höfn í Hornafirði.

Bræðurnir voru eigendur Exista og þar með helstu hluthafar í Kaupþingi fyrir bankahrun 2008. Þeir voru taldir eigendur aflandsfélagsins Dekhill Advisors sem hagnaðist verulega á einkavæðingu Búnaðarbankans og voru umfangsmiklir í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun í gegnum Símann, tryggingafélagið VÍS, fjármálafyrirtækisins Lýsingu og Viðskiptablaðið. Þeir misstu Bakkavör eftir hrun og Lýður hlaut 8 mánaða dóm fyrir brot á hlutafjárlögum. Þeir eignuðust …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Bank Julius Baer var hondlari Dekhill, man ekki betur en hann hafi neitað að gefa upp rétta eigendur. Hefur þú gögn um þá?
    0
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    9.000.000 x 12 = 108.000.000 x 15 = 1.620.000.000 er þetta virkilega rétta leiðin!!!!!!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár